
Red Jalapeños
Safaríkir og braðmiklir, sýrðir jalapeños. Eftir því sem líður á ræktunartímann breytist litur jalapeño-piparsinsr úr grænum yfir í rauðan. Þannig hafa rauðir jalapeños verið lengur í sólinni en þeir grænu og fengið að þroskast að fullu. Sýrði jalapeñoinn okkar er bæði ljúffengur og bragðsterkur en sá rauði er eilítið sætari á bragðið en sá græni. Rauður jalapeño passar vel með nánast öllum réttum sem eiga ættir að rekja til Suður Ameríku.Geymið á þurrum, köldum og dimmum stað. Geymið í ísskáp eftir opnun og notið innan hálfs mánaðar.
Available to buy at Morrisons, Sainsbury's, Budgens & Londis.
Ingredients