
Pickling Spices
Sýrðar gúrkur og laukur eru nauðsynlegt meðlæti með hinum fullkomna hamborgara. Með þessari kryddblöndu má ná fram þessu hárrétta súrbragði í hvelli. Passar fullkomlega með ástralska reykborgaranum.Þú getur útbúið eigið pikkles á aðeins korteri. Þú leyfir bara agúrku- og lauksneiðunum að liggja í kryddblöndunni á meðan þú útbýrð hamborgarana og allt er klárt á 20 mínútum. Annað sem þú þarft til að útbúa Rjúkandi götuborgarann: Nautahakk, grænmeti, Chipotle-sósa og hamborgarabrauð.
Ingredients