
Ginger and Chili Spices
Frískleg indversk kryddblanda með ríkjandi keim af engifer og chili. Með kryddblöndunni fylgir steikarpoki til að baka laxinn í.Laxinn berðu fram í Chapati-vefju ásamt grænmeti og sítrónumauki (chutney). Þetta er allt sem þú þarft til að upplifa dásamlega matarhefð af götum Indlands heima í eldhúsi!Steikarpokinn: Settu ferskan eða frosinn laxabita í pokann, bættu við kryddblöndunni sem fylgir og bakaðu í ofni í 20 mínútur.
Ingredients