Fajita með reykbragði

Fajita með reykbragði

8
  • 12 Mins
  • 11 Ingredients
  • Mild

Það er svo auðvelt að fíla fajita í tætlur, þetta er fljótleg og góð máltíð! Prófaðu að fylla tortilluna núna með vel krydduðum kjúklingi, papriku og lauk. Yfir þetta seturðu kremað guacamole, rifinn ost og salsa. Þessi útgáfa er sérlega bragðsterk vegna kryddblöndunnar sem er með ákveðnu reykbragði.

What to shop

Serves {0} portions
Fajita
500 g kjúklingalundir eða -bringur
1 msk olía
1 pokar Santa Maria Fajita Spice Mix Smoky BBQ
1 st rauð paprika
0.5 st laukur
Meðlæti
1 pk Santa Maria Tortilla Original Large 6-pack
100 g rifinn ostur
1 burk Santa Maria Chunky Salsa Medium 230 g
Guacamole, avókadómauk
2 stk avókadó
1 pokar Santa Maria Guacamole Dip Mix
ferskur kóriander

How to prepare

Fajita

  1. Skerið kjúklinginn í strimla og steikið í olíu á pönnu.
  2. Sáldrið fajita-kryddblöndunni yfir og bætið við papriku og lauk. Látið krauma í nokkrar mínútur. 
  3. Setjið fyllinguna í tortillu og berið fram með salsa, lárperumauki (guacamole) og rifnum osti.

Guacamole

  1. Stappið þroskaða avókadó og hrærið guacamole kryddblöndunni saman við.
  2. Sáldrið söxuðum kóriander yfir.